21.1.2007 | 20:26
Smá bloggfćrsla
Hnelló, jamm hér erum viđ nefmćlt big time, en bćđi ég og mamma erum međ kvef. Ég fór upp á bráđa í gćr, mettađi 92-93%, heljarmikiđ slím í lungum, útbrot á maga og baki, og var ég sendur í lungnamynd og tekiđ CRP til ađ athuga hvort ţađ vćri hćkkađ hjá mér (kallađ sökk í gamla daga og gert til ađ athuga hvort möguleg sýking sé í kroppnum). Myndin leit ágćtlega út og CRP-iđ var 32 (á ađ vera undir 10) en líklega eru útbrotin svona vírusútbrot. Ég fékk svo ađ fara heim en var smá tuskulegur í gćr og rauk upp í 39 stiga hita í nótt, andađi hratt og mikiđ en svarađi hitalćkkandi mixtúrunni vel og lćkkađi hitinn fljótlega eftir ađ ég fékk hana. Í dag er ég búinn ađ hósta mikiđ og horiđ lekur í stríđum straumum, ég er hrikalega rauđur í kringum munninn og međ eins og sár á tungunni, og litli krúsurassinn minn er eldrauđur og aumur (eins og brenndur á rassinum en samt er ég nú hćttur međ bleyju sko!). Anyways, ţá er ég eiginlega sofnađur núna og mamma er međ stútfullan heila af hori ţannig ađ skrifin verđa ekki lengri í ţetta skiptiđ. Ćtlum ađ hringja upp á spító í fyrramáliđ ef ég verđ ekki betri.
Međ lazarusarkveđju,
Benjamín Nökkvi Slími
Tenglar
Gamla síđan mín
www.medferd.com/Benjamin
- Benjamín (gamla síðan) Ţarna hef ég bloggađ síđan haust 2003
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.