Nú er ég ekkert viss um að þessar línur komist til þín, frekar en venjulega, þ.e. síðan þú fórst að blogga, ég kann bara gömlu aðferðina, er búin að senda þér línur nokkrum sinnum áður, en þær hafa greinilega lent í glatkistunni !
En bara að þú vitir að ég hugsa mikið og oft til þín og fjölskyldu þinnar.
Berðu Nikulási bestu hamingjuóskir frá mér með öll mörkin og glæsilegan árangurs Fylkis.
Vá, hvað Tekla er duglega að ferðast svona ein með flugvél.
Jæja, elsku strákur, ég bið sem sagt að heilsa öllum heima hjá þér !
Athugasemdir
Elsku Benjamín Nökkvi.
Gaman að sjá hve hress þú ert alltaf.
Nú er ég ekkert viss um að þessar línur komist til þín, frekar en venjulega, þ.e. síðan þú fórst að blogga, ég kann bara gömlu aðferðina, er búin að senda þér línur nokkrum sinnum áður, en þær hafa greinilega lent í glatkistunni !
En bara að þú vitir að ég hugsa mikið og oft til þín og fjölskyldu þinnar.
Berðu Nikulási bestu hamingjuóskir frá mér með öll mörkin og glæsilegan árangurs Fylkis.
Vá, hvað Tekla er duglega að ferðast svona ein með flugvél.
Jæja, elsku strákur, ég bið sem sagt að heilsa öllum heima hjá þér !
Edda
Edda Snorra (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 10:53